Pietradolce

Pietradolce Etna Rosso

Vörunúmer: 92275025

4.600 ISK
 Pietradolce 
Pietradolce, Solicchiata, Sicily, Italy
Bjart rautt með Granít tónum.

Berjabúnt, skógarilmur (kjarr).
"Kamfóra"

Hindberjasulta, stjörnuanís, rykug tannín
og þurrt eftirbragð
Þrúgurnar koma af Albarello
vínvið handtýndar í
norður hlíðum Etnu í 800
metra hæð yfir sjávarmáli
Þroskun 18 dagar með hýði á steyptum tönkum
3 mánuðir á franskri eik  300-750 ltr.
Þrúgur 100% Nerello Mascalese
Geymsla

2022-2030

Dómur 
gagnrýnenda

90/100

You may also like

Recently viewed