Poggio Landi
Poggio Landi víngerðin er staðsett í Montalcino hæðunum á einu mikilvægasta vínsvæði heims og framleiðir mikil margslungin og fínleg vín.
Montalcino vínekrurnar liggja á milli 175 og 500 metrum yfir sjávarmáli þar sem birtuskilyrði, jarðvegssamsetning og líffræðilegur fjölbreytileiki helst í hendur við töfra landsins og vína þess. Glas af Brunello di Montalcino er ekki bara vín af óvenjulegum gæðum, heldur líka leið til að upplifa landið og starf mannsins um aldir og getu hans til að uppskera af landinu, með ástríðu. Það er sopi af sögu Toskana vínekranna.
Montalcino vínekrurnar liggja á milli 175 og 500 metrum yfir sjávarmáli þar sem birtuskilyrði, jarðvegssamsetning og líffræðilegur fjölbreytileiki helst í hendur við töfra landsins og vína þess. Glas af Brunello di Montalcino er ekki bara vín af óvenjulegum gæðum, heldur líka leið til að upplifa landið og starf mannsins um aldir og getu hans til að uppskera af landinu, með ástríðu. Það er sopi af sögu Toskana vínekranna.
Poggio Landi Brunello di Montalcino 2018
6.900 ISK
Rosso di Montalcino DOC 2021 Organic
3.960 ISK
Plenum IGT Costa Toscana 2021
4.220 ISK
Le Colonne Vermentino IGT 2023 Organic
3.950 ISK