|
Gljáandi Rúbín rautt með "Granít" tónum |
|
Flókið í nefi, þurrkuð rifsber, sólber, ýmis krydd s.s. einiber. í bakgrunni má finna, malt, kaffi, svo eitthvað sé nefnt. |
|
Mikill ávöxtur, fínleg tannin. Þétt bragðmikið vín með höfugum tón sem ætlar aldrei að enda. |
|
Þrúgurnar koma af 80-100 ára gömlum Albarello vínvið " pre-Phylloxera" handtýndar í norður hlíðum Etnu í 950 metra hæð yfir sjávarmáli |
Þroskun |
18 dagar með hýði á steyptum tönkum 20 mánuðir á franskri eik 300-750 ltr. |
Þrúgur |
100% Nerello Mascalese |
Geymsla |
2022-2030
|
Dómur gagnrýnenda |
93/100
|