Pietradolce

Pietradolce Contrada Santo Spirito DOC

Vörunúmer: 92275024

6.500 ISK
Pietradolce Contrada Santo Spirito DOC 2018
Piedradolce, Contrada Santo Spirito, Passopisciaro, Sicily, Italy 
Bjart rautt með Granít tónum.

Opinn líflegur ilmur af blautum
steinum, villtum kryddjurtum, fjólu
og möluðum negul.

Þunnt en kröftugt og fínlegt í
munni. Bragð sem minnir á
safaríkt granatepli, appelsínubörk,
stjörnuanís. Þétt sýra, frekar stíf
en fínleg tannin. Steinefni og
jörð í lúmskt löngu eftirbragði.
Þrúgurnar eru handtíndar þar sem
vínviðurinn er "Albarello" 
90 ára gamall. ræktaður í 
norður hlíðum Etnu í 900
metra hæð yfir sjávarmáli
Þroskun 18 dagar með hýðinu  í steyptum
tanki og síðan 14 mánuðir á franskri
eik  300-750 ltr.
Þrúgur 100% Nerello Mascalese
Geymsla

2022-2030

Dómur 
gagnrýnenda

91/100


You may also like

Recently viewed