|
Bjart rautt með Granít tónum. |
|
Opinn líflegur ilmur af blautum steinum, villtum kryddjurtum, fjólu og möluðum negul.
|
|
Þunnt en kröftugt og fínlegt í munni. Bragð sem minnir á safaríkt granatepli, appelsínubörk, stjörnuanís. Þétt sýra, frekar stíf en fínleg tannin. Steinefni og jörð í lúmskt löngu eftirbragði. |
|
Þrúgurnar eru handtíndar þar sem vínviðurinn er "Albarello" 90 ára gamall. ræktaður í norður hlíðum Etnu í 900 metra hæð yfir sjávarmáli |
Þroskun |
18 dagar með hýðinu í steyptum tanki og síðan 14 mánuðir á franskri eik 300-750 ltr. |
Þrúgur |
100% Nerello Mascalese |
Geymsla |
2022-2030
|
Dómur gagnrýnenda |
91/100
|