VS Murua
Bodegas Murua, Elciego, Alavesa, Rioja, Spain

Ákafur, sætur og djúpur ilmur af hindberjum, kirsuberjum og sólberjum.

Í munni er VS Murua silkimjúkt og kryddað í góðu jafnvægi við ferskan ágengan ávöxt. Sætt og langt eftirbragð.

90% Tempranillo, 10% Mazuelo

Þroski . 16 mánuðir. Fönsk eik (30%) og amerísk (70%)
