Sancerre Rouge
J.de Villebois , AOP Sancerre, Loire, France

Kirsuberjarauður litur.

fjölbreyttur ákafur ilmur sem líkja má við rauða ávexti með nettum krydd-tónum.

Í munni er vínið þétt, nokkuð langt í góðu jafnvægi og mjúk tannin.

100% Pinot Noir

80% þroskast í stáltanki og 20% á eikartunnum í 6 mánuði

2023-2026