Sancerre Rosé
J.de Villebois , AOP Sancerre, Loire, France

Ljós bleikur “Litchi” bleikur gljái.
Lychee-coloured hue with pink glimmers.

Mikill og frekar flókinn ilmur sem býður uppá þroskuð rauð ber, allt frá kirsuberjum til jarðarberja, ásamt sætum tónum sem minna á crème brulée.
The expressive and complex nose offers ripe red berries, from cherry to strawberry, combined with touches of boiled sweets and crème brulée.

Mikið og mjúkt í munni en samt mjög ferskt. Mikið matarvín.
The palate is rich and smooth yet also beautifully fresh. A true gastronomic rosé!

100% Pinot Noir

Eingöngu litur úr sjálfrennandi safanum, látið liggja á botnfalli í 6 mánuði.
Only the free run juices are used, Aged on its fine lees for 6 months.

Tilbúið til neyslu. Getur geymst í 2-4 ár
Ready to drink. 2 to 4 years