|
Djúpur, rúbín, nánast granat rauður. |
|
Áberandi ilmur af þroskuðum rauðum ávöxtum, hvítum pipar, og sedrusviði. |
 |
Höfugt, mikill ávöxtur og þurrkandi tannín. Þétt bragð af þroskuðum brómberjum, eik, og sýruháum kirstuberjum. Góð fylling og langvarandi eftirbragð.
|
Gerjun |
Hefðbundin gerjun á Stáltönkum |
Þroski |
Í frönskum eikartunnum 40% nýjar.
|
Þrúgur |
100% Pinot Noir
|
Geymsla |
2021-2028 |
Dómur gagnrýnenda |
91/100 |