Murua Reserva
Bodegas Murua, Elciego, Alavesa, Rioja, Spain
Bjartur og tær, rúbín rauður.
Sætur ilmur af kryddi og þroskuðum rauðum ávöxtum, kakó, sætu balsamik, vanillu, lakkrís, og karamellu.
Í munni er vínið fínlegt, mjúkt, langt og heitt. Fyrirferðarmikið eftirbragð af þurrkuðum ávöxtum. Ljúft Rioja vín.
92% Tempranillo, 8% Mazuelo.
20 mánuðir á franskri og amerískri eik og þroskað á flösku í að lágmarki 4 ár
Getur geymst í 10-15 ár
