Veguín de Murua Gran Reserva
Bodegas Murua, Elciego, Alavesa, Rioja, Spain

Bjart granat epla rautt

Fágaður en ákafur ilmur, með mjólkurkenndum karakterum, vanillu, kakói og sætum tónum. Við þyrlun í glasi magnast ilmurinn og blæbrigðin breytast í sultu og rauð ber.

Fystu tónar í munni, aðeins sýroddur, ákaft en flauelsmjúkt með frekar kröftugu bragði.
Kakó, rauðir ávextir og jafnvel tóbakskeimur. Ákaft, hlýtt, notalegt og mjög langt eftirbragð.

90% Tempranillo, 9% Graciano, 1% Mazuelo.

20 dagar á hýði í 18000 ltr. franskri eikarámu. Þroskun 25 mánuðir á 225 ltr. frönskum og amreískum eikartunnum og látið liggja í kjallara Murua í 35 mánuði á flöskum.

