M de Murua
Bodegas Murua, Alavesa, Rioja, Spain

Dökkur, Granít rauður, fjólublá slikja.

Fyrstu tónar eru blátt áfram, bláber, jarðaber, fjólur og kirsuber sem smá saman verða ákafari í glasinu ásamt kryddaðri eik.

Langt og mikið bragð með fullkomnu jafnvægi milli eikar og sætra tóna. Eftirbragð mikið og mjúkt af Lakkrís, hindberjum, rósum og mildri jörð.

100% Tempranillo, af vínvið sem eru 60-100 ára gamlir

18 mánuðir á franskri eik

