|
|
Bjartur, ákafur kirsuberjarauður litur. |
|
|
Margslunginn ilmur af dökkum berjum og kryddi. |
 |
Kraftmikill sætur ávöxtur, mjúk þroskuð tannin, gott jafnvægi. Mikið langt og höfugt eftirbragð. |
| Þroskun |
23 mánuðir á nýjum eikartunnum 90% frönsk eik 10% amerísk eik
|
| Þrúgur |
100% Tempranillo,
|
| Geymsla |
Getur geymst í 12 ár |
Dómur Gagnrýnenda |
|