|
|
Ákafur, djúpur Kirsuberja rauður litur. |
|
|
Mikill og fjölbreyttur ilmur af dökkum þroskuðum ávöxtum. Jörð og vanilla. |
 |
Þétt, höfugt vín, blátt áfram. Þroskað vín með sætu þroskuðu tannin, gott jafnvægi. Eik hátt Alkahól og ferskir ávextir. |
| Þroskun |
30 mánuðir á frönskum amerískum eikartunnum.
|
| Þrúgur |
100% Sérvaldar Tempranillo.
|
| Geymsla |
Getur geymst í 20 ár |
|
Framleiðsla 4222 flöskur og þar af 24 3ltr |