Collection 1180 Méthode Traditionnelle – Brut
J De Villebois, Loire, France.
Létt fínleg freyðing, litur tær glitrandi gylltur.
Gentle fizz of the bubbles delicately rising in the glass and the beautifully clear, gleaming colour.
Í nefi ákafur ilmur af ferskum sítrus, sætum gulum eplum, ferskjum og perum.
The nose offers an extraordinary explosion of aromas with notes of fresh citrus, Golden Delicious apple, peach, and pear.
Í Munni fínar, viðkvæmar loftbólur sem bráðna fullkomlega í góðu jafnvægi.
Vín fagnaðar og ánægju sem felur í sér franska lífslist og afslappaðan stíl sem Val de Loire er frægur fyrir.
Fine, delicate bubbles caress the mouth, melting perfectly with sublime balance. A wine of celebration and enjoyment that embodies French art de vivre and the relaxed style for which the Val de Loire is famous.
42% Pinot Noir, 40% Chenin Blanc, 10% Chardonnay 8% Grolleau
Loturnar eru blandaðar 15 dögum fyrir átöppun. Eftir að vínið hefur verið síað er skammti af „liqueur de tirage“ (blanda af víni, sykri og geri) bætt út í við átöppun í kampavínsflöskum. Flöskurnar eru síðan settar í rekka þar sem vínið gengst undir aðra áfengisgerjun í um 15 – 20 daga. Eftir seinni gerjun er vínið hvílt í 9 mánuði á botnfallinu í flöskunni. Áður en botnfallið er tekið úr flöskunni “disgorged”er þeim snúið reglulega þannig að botnfallið safnist fyrir í hálsinum á flöskunni, sem er losað út með því að frysta stútinn í -20°C. Flaskan er síðan fyllt með “expedition liqueur”
The batches are blended 15 days before bottling. After the wine is filtered a dose of “liqueur de tirage” (a mix of still wine, sugar, and yeast) is added at the moment of bottling in champagne type bottles. These are laid down on slats where they will undergo a second alcoholic fermentation for around 15 – 20 days
The wine then rests for a further 9 months on its lees. Before being disgorged, the bottles are turned regularly (riddled) to allow the sediment to accumulate in the neck of the bottle, which will be expelled finally after being frozen at -20°C. The bottle is then topped up with “expedition liqueur”
Tilbúið til neyslu.
Ready to drink.