Capris Malvazija
Vinakoper, Debeli rtič, Labor, Istria, Slovenia
Gylltur, gulur litur með fölri grænni slikju.
Decorated with a golden yellow color with a gentle greenish tint.
Við það að þyrla víninu opnast það með ávaxta og blómailmi, þroskuðum eplum, vanillu og möndlum.
When we swirl the wine in the glass, the fruity and floral notes dissolve in it, taking us to the world of ripe apples, acacia flowers, vanilla and almond.
Þétt, safaríkt ávaxtabragðið skilur eftir skemmtilega samhljóm af ferskleika og ríkulegum ávöxtum.
The full, juicy and fruity taste leaves a pleasant harmony of freshness and richness of fruit in our mouths.
100% Malvasia.
Gerjað að hluta til á stáltönkum og að hluta á tunnum af ýmsum stærðum úr akasíuvið.stærðum, þar sem vínið er látið liggja á “fína” botnfallinu í 6-8 mánuði.
Ferments partly in oak and acacia barrels of various dimensions, and partly in stainless steel containers. Further ripening on fine lees takes another 6 to 8 months.
Drekkist núna eða til 2027