|
|
Djúp dökk miðja, rúbínrauður, fjólublár blær, þynnist fínlega í kantana.
|
|
|
Svört hjartakirsuber, fíngert blómlegt undirlag, léttur sedrusviður og mandarínur. |
 |
Ávaxtarík fersk uppbygging, rauðberjasulta, vel samþætt tannin, steinefni. Miklir öldrunarmöguleikar. |
| Gerjun |
Gerjað á stáltönkum 25-30 dagar |
| Þroski |
12 mánuðir í frönskum eikartunnum 100% nýjar.
|
| Þrúgur |
86% Merlot 10% Cabernet Sauvignon 4% Cabernet Franc
|
| Geymsla |
2021-2047 |
Dómur gagnrýnenda |
93/100 |