|
Dökkt rúbínrautt, ógegnsær kjarni, fíngerð létting á brúnum. |
|
Fínlegur keimur af sedrusvið og vanillu, undirtónn af svörtum berjum, aðeins steinefni. |
|
Höfugt vín, safarík kirsuber, glæsileiki og gott jafnvægi styðja við fín tannín, skemmtilegur ferskleiki í munni og mikil lengd. |
Þroskun |
Gerjað á eikarámum 3-7000 ltr. í 30-40 daga Þroskað í frönskum eikartunnum í 18 mánuði |
Þrúgur |
56% Cabernet Sauvignon, 40% Merlot 4% Cabernet Franc |
Geymsla |
Tilbúið frá 2021-2060 |
Dómur Gagnrýnenda |
94/100 |