Bordeaux

Chateau Malescot Saint Exupery Grand Cru 2018

Vörunúmer: 91275064

9.500 ISK

Chateau Malescot Saint Exupery 2018
Chateau Malescot, Margaux, Bordeaux, France

Third Growth. Troisieme Grand Cru Classe in 1855.
Djúpur dökkur rúbín-granat
rauður með fjólublárri slikju,
þynnist fínlega út í kanta.
Fínlegir tónar af þurrkuðum
ávöxtum, keimur af fíkjum,
svörtum berjum og fínu
jurtakryddi. Einnig má finna
fyrir sykruðum appelsínuberki.
Safaríkt, glæsilegt, og vel
byggt vín ,með þéttu góðu
tannín. Viðvarandi höfugt
eftirbragð.
Gerjun Gerjað á eikarámum
15-21 dagar
Þroski  látið liggja á hýðinu í 13-14
mánuði mánuðir í frönskum
eikartunnum
70% nýjar.
Þrúgur 58% Cabernet Sauvignon
42% Merlot
Geymsla 2022-2042
Dómur
gagnrýnenda
92/100

 

You may also like

Recently viewed