|
Djúpur dökkur rúbín-granat rauður með fjólublárri slikju, þynnist fínlega út í kanta.
|
|
Fínlegir tónar af þurrkuðum ávöxtum, keimur af fíkjum, svörtum berjum og fínu jurtakryddi. Einnig má finna fyrir sykruðum appelsínuberki. |
|
Safaríkt, glæsilegt, og vel byggt vín ,með þéttu góðu tannín. Viðvarandi höfugt eftirbragð. |
Gerjun |
Gerjað á eikarámum 15-21 dagar |
Þroski |
látið liggja á hýðinu í 13-14 mánuði mánuðir í frönskum eikartunnum 70% nýjar.
|
Þrúgur |
58% Cabernet Sauvignon 42% Merlot
|
Geymsla |
2022-2042 |
Dómur gagnrýnenda |
92/100 |