Bordeaux

Chateau Latour-Martillac Blanc Grand Cru 2020

Vörunúmer: 91175007

7.500 ISK

Chateau Latour-Martillac Blanc  Grand Cru
Pessac Leognan, Bordeaux, France



Fölur gulur litur með grænni slikju.



Fínlegur sítrus ilmur (sítróna) undirtónar af ferskjum og ferskum heslihnetum.



Mikið, mjúkt vín í munni, ávalt mjúkt bragð af þroskuðum ávöxtum og áköfu fersku eftirbragði.



54% Sauvignon Blanc, 11% Semillon, 35% aðrar



Gerjað á eikarámum, 15 mánuður á hýðinu þar af 11 mánuði í frönskum eikartunnum
25% nýjar, 75% notaðar.



Notist: 2021-2027


You may also like

Recently viewed