Bordeaux

Chateau Angelus 2016

Vörunúmer: 91275050

55.000 ISK

Chateau Angelus 2016
Saint Emillion, Bordeaux, France

1er Grand Cru Classé in 1855.



Djúpur dökkur granat rauður litur, Þéttur kjarni og bjartar fjólubláar brúnir.

Deep dark ruby garnet, firm core, purple reflections, subtle brightening on the rim.


Ilmur af eik, fínlegur negull og kardimommur, blóm, dökkur berjaávöxtur, keimur af mandarínuberki, mjög tignarlegt.

Fine noble wood aromas, delicate clove and cardamom, floral perfume, fine dark berry fruit, a hint of tangerine zest, very elegant.


Mikið og þétt í munni án þess að vera of bragðmikið. Fullkomið jafnvægi milli tannína og ávaxta sem magnast smám saman, finna má fyrir brómberjum og núggat í eftirbragði. Vín sem þarf að fela til að freistast ekki til að drekka strax.

Substantial and tightly meshed on the palate without appearing too powerful or opulent. Perfectly balanced tannins that gradually intensify, blackberry and nougat on the finish, mineral and long. A wine that you need to keep hidden away as it already has so much to offer.


60% Merlot, 40% Cabernet Franc



Merlot er látið gerjast bæði á eik og stáltönkum og Cabernet Franc á steyptum tönkum.

Látið þroskast frá 20 til 22 mánuðum - á nýjum "fínkornum"  frönskum eikartunnum með miðlungs brennslu fyrir Merlot og hluta fyrir Cabernet Franc og í  3000 ltr. eikarámum “foudres” fyrir hluta af Cabernet Franc, gert fyrir  sérstaklega fíngerðan ilm.

Vinification:  In oak and stainless steel vats for the Merlot, in concrete vats for the
Cabernet Franc. 
Ageing from 20 to 22 months - in new fine grain French oak barrels with medium char for the Merlot and a part for the Cabernet Franc; - in 30hl foudres for some of the Cabernet Franc, selected for the especially subtle character of its aromas.



Neysla: 2024-2065

When to drink: 2024 to 2065



You may also like

Recently viewed