Cantina Tramin Lagrein
Cantina Tramin, Alto Adige, Italy

Frá rúbín yfir í granatrautt.
Ruby to garnet red.

Lagrein einkennist af ilm af fjólum og brómberjum með blæ af kirsuberjum og jarðkenndum tónum.
Lagrein boasts a bouquet of violets and blackberries with hints of cherry and earthy notes.

Þetta er vín með góða fyllingu með keim af hindberjum, dökkum kirsuberjum,
beisk-sætum súkkulaði, svörtum lakkrís og kryddum. Öflug tannín og langt eftirbragð.
It is a full-bodied wine, which on the palate tastes of raspberries, dark cherries, bittersweet chocolate, black liquorice and spices, supported by powerful tannins and a long finish.

100% Lagrein

Berin eru Tekin af stilkunum og gangast undir bæði frumgerjun og eplasýrugerjun við stýrðan hita (28–30 °C) í stáltönkum og sementskerum. Vínið er síðan látið eldast í bæði sementskerum og eikartunnum af mismunandi stærð í að minnsta kosti 6 mánuði.
Winemaking: The grapes are de-stemmed and undergo both primary and malolactic
fermentation at controlled temperature (28-30 ° C) in steel and cement tanks. The wine has then aged in both cement and oak casks of varying size for at least 6 months.

3-5 ár