Bruno Paillard Premiere Cuvee
Bruno Paillard, champagne, Reims, France
Blanda af 25 árgöngum síðan 1985 upp að 50% af heildar blöndunni.
Strágulur, Gylltur litur sem gefur til kynna Chardonnay í blöndunni, fíngerðar loftbólur vegna þess að vandað val á þrúgunum og fullkominni hitastýringu á löngum þroskunarferlinum.
Áberandi ilmur af sítrusávöxtum sem einkenna Chardonnay "lime" og "grape" síðan kemur í ljós ilmur af rauðum ávöxtum, rifsber, kirsuber sem einkenna Pinot Noir, þegar vínið opnar sig í glasinu má finna ilm sem einkennir Pinot Meunier, þurrkaðir ávextir og stundum framandi.
Líflegt og hressandi, ilmurinn speglast í munninum ásamt sítrusbragði, möndlum og ristuðu brauði, og þegar á líður má finna fyrir bragði sem minnir á rifsberjasultu og dökk ber s.s Kirsuber, fíkjur og brómber.
45 %Pinot Noir, 33% Chardonnay, 22% Pinot Meunier

3 ár með hýðinu og að lágmarki 5 mánuði eftir disgorgement" Þegar seinni gerjun er lokið og endanlegur tappi er settur í.
