Bruno Paillard

Bruno Paillard N.P.U 2009

28.000 ISK

N.P.U Bruno Paillard
Bruno Paillard, champagne, Reims, France
 




 
Djúpt, þétt, Gyllt með skærum tóni. Mjög fínleg og stöðug freyðing.

Deep, dense liquid gold with brilliant reflections. Very fine, serene, regular effervescence.



Uppúr stendur ilmur af Bigarreau kirsuberjum, í bland við sykraðan sítrusávöxt og rausnarlegt hvítt blóm (seringa, jasmín) sem minnir á Mirabelle plómu. Við opnun þróast vínið í átt að calisson, múskati og nýskornum engifer. Ferskur ilmur af Sedrus-viði og piparmyntu ljáir ferskleika í annars flókinn ilminn.

 Nose: Initial aromas of Bigarreau cherry, combined with candied citrus fruit and generous white flower (seringa, jasmine) reminiscent of Mirabelle plum. On opening, the wine evolves towards calisson, nutmeg and freshly cut ginger. Fresh aromas of sandalwood and peppermint bring freshness to the aromatic complexity.

Gómur: Kyrrlát árás sem tekur pláss á gómnum, í kringum nákvæma, glæsilega byggingu. Viðvarandi selta vínsins mætir holdugum, safaríkum tilfinningum ávaxtanna í bragðinu. Áferðin er bráðnuð og þetta djúpstæða vín tekur sinn tíma að þróast í óvæntri lengd, borið af fínum ferskleika. Bragðefni eru trú ilm nefsins og bjóða upp á samræmda tilfinningu.


Palate: A serene attack that takes up space on the palate, around a precise, elegant structure. The wine’s persistent salinity meets the fleshy, juicy feel of the fruits on the palate. The texture is melted, and this profound wine takes its time to unfold in surprising length, carried by a fine freshness. Flavours are faithful to the aromas of the nose, offering a harmonious sensation.


45 %Pinot Noir, 33% Chardonnay, 22% Pinot Meunier

 


3 ár með hýðinu og að lágmarki 5 mánuði eftir disgorgement" Þegar seinni gerjun er lokið og endanlegur tappi er settur í.

 



You may also like

Recently viewed