Bruno Paillard Blanc de Blancs Millésime 2013 Extra Brut
Bruno Paillard, champagne, Reims, France
í fyrstu lokað í nefi, en opnast smám saman, og í ljós koma ferskir sítrusávextir. Ótrúlegur ilmur af steinávöxtum og þroskuðum apríkósum fylgja í kjölfarið. Hunangskeimur, hvít blóm skerpt með pipar og jafnvel mentóluðum keim. Eftir nokkrar mínútur í glasinu birtast lakkrís, ristað brauð og marsípan, blandað saman við sykraða ávexti.
Umvefjandi í munni, djúpt og ríkulegt, þétt með fínlegri freyðingu. eins og í nefi, ávöxtur, sölt, og krydd sedrusviðarins. Ákaft í munni en líka þokkafullt, Mjög langt eftirbragð.
100% Chardonnay
9 ár í köldum kjallara 12 mánuði á flösku eftir "disgorgement"

Geymsla 2024-2030

Dómur Gagnrýnenda. 91/100